Nokia 6210 Navigator - Stillingar

background image

Stillingar

Áður en hægt er að nota Nokia Podcasting þarf að setja upp tengingar og hlaða
niður stillingum.

Það að stilla forritið á að sækja netvörp (e. podcasts) sjálfkrafa getur falið í sér stórar
gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitu. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld
fást hjá þjónustuveitum.

Veldu

>

Forrit

>

Podcasting

>

Valkostir

>

Stillingar

og úr eftirfarandi:

Tenging

>

Sjálfgef. aðgangsstaður

- Til að velja aðgangsstaðinn fyrir tengingu

við internetið. Til að tilgreina leitarþjónustu fyrir netvarp skaltu velja

Slóð leitarþjónustu

.

background image

51

F o r r i t t æ k i s i n s

Niðurhal

- Til að breyta stillingum fyrir niðurhal. Hægt er að velja hvort vista eigi

netvörp í minni tækisins eða á minniskortinu, stilla hve oft skal uppfæra netvörp
og stilla tíma og dagsetningu fyrir næstu sjálfvirku uppfærslu, og stilla hve mikið
minni skal nota undir netvörp og hvað gera skuli ef niðurhal fer yfir sett takmörk.