Nokia 6210 Navigator - Gögn flutt eða samstillt

background image

Gögn flutt eða samstillt

Með Símaflutningi er hægt að afrita eða samstilla tengiliði, dagbókarfærslur og
jafnvel önnur gögn, svo sem hreyfimyndir og kyrrmyndir um Bluetooth-tengingu
úr samhæfu tæki.

Það fer eftir hinu tækinu hvort samstilling er möguleg og hvort aðeins er hægt að
afrita gögn einu sinni.

background image

68

T e n g i n g a r

1. Til að flytja eða samstilla gögn velurðu >

Stillingar

>

Tenging

>

Símaflutn.

.

Þegar Símaflutningur er notaður í fyrsta sinn birtast upplýsingar um forritið á
skjánum. Til að hefja gagnaflutning velurðu

Áfram

.

Hafir þú notað Símaflutning skaltu velja táknið

Ræsa samstill.

,

Ræsa afritun

eða

Ræsa sendingu

.

2. Para þarf tækin til að hægt sé að flytja gögn um Bluetooth.

Það fer eftir gerð hins tækisins hvort forrit er sent og sett upp í því svo að hægt
sé að flytja gögn. Fylgdu fyrirmælunum á skjánum.

3. Veldu hvaða efni þú vilt flytja í tækið.

4. Efnið er flutt í tækið. Flutningstíminn fer eftir því hve mikið af gögnum er flutt.

Hægt er að stöðva flutning og halda honum áfram síðar.