Nokia 6210 Navigator - Útvarpsaðgerðir

background image

Útvarpsaðgerðir

Til að stilla hljóðstyrkinn skaltu styðja á hljóðstyrkstakkana.

Ef einhverjar stöðvar eru vistaðar skaltu fletta til vinstri eða hægri til næstu eða
fyrri stöðva.

Hægt er að hringja eða svara hringingu meðan hlustað er á útvarpið. Hljóðið er
tekið af útvarpinu á meðan símtal fer fram.

Hægt er að hluta á úvarpið í bakgrunninum þegar farið er í biðstöðu með því að
velja

Valkostir

>

Spila í bakgrunni

.