Nokia 6210 Navigator - Nokia Podcasting

background image

Nokia Podcasting

Með forritinu Nokia Podcasting (sérþjónusta) er hægt að leita, finna, fá áskrift
að og nálgast netvörp (podcasts) yfir netið, sem og spila, stjórna og samnýta
hljóðnetvörp í tækinu.

Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum hljóðstyrk. Stöðug áraun af
háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu
þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.