Nokia 6210 Navigator - RealPlayer

background image

RealPlayer

Með RealOne Player™ geturðu spilað miðlunarskrár, svo sem myndskeið,
sem eru geymd í minni tækisins eða á minniskortinu og valið tengil til að spila
miðlunarskrá þráðlaust með straumspilun. RealPlayer styður ekki öll skrársnið
eða öll afbrigði þeirra.

Veldu

>

Forrit

>

RealPlayer

. Til að spila velurðu

Myndskeið

,

Straumsp.tengl.

eða

Nýlega spilað

og miðlunarskrá eða straumspilunartengil.

Til að straumspila efni verðurðu fyrst að setja upp stillingar fyrir sjálfgefinn
aðgangsstað þinn. Veldu >

Forrit

>

RealPlayer

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Straumspilun

>

Símkerfi

. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.

Viðvörun: Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður því
hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.