Nokia 6210 Navigator - Snið

background image

Snið

Í Snið er hægt að stilla og sérsníða tóna fyrir mismunandi aðstæður, umhverfi eða
hópa. Hægt er að sjá sniðið sem er í notkun efst á skjánum í biðstöðu. Ef almenna
sniðið er í notkun sést aðeins gildandi dagsetning.

background image

58

T í m a s t j ó r n u n

Veldu

>

Stillingar

>

Snið

.

Til að gera snið virkt skaltu velja það og síðan

Gera virkt

.

Ábending: Til að skipta með hraði í hljóðlaust snið úr öðru sniði skaltu
halda# inni í biðstöðu.

Til að sérsníða snið skaltu velja snið,

Sérsníða

og tilteknu stillingarnar.

Til að sniðið verði virkt á fram að tilteknum tíma næstu 24 klukkustundirnar
skaltu velja

Tímastillt

og tímann.

Sjá einnig „Snið án tengingar“ á bls. 14.