Nokia 6210 Navigator - Forrit sett upp eða fjarlægð

background image

Forrit sett upp eða fjarlægð

Þú getur sett upp tvenns konar forrit í tækinu:

• J2ME

TM

forrit byggt á Java

TM

tækni með endingunni .jad eða .jar. Ekki er hægt

að setja PersonalJava

TM

-forrit upp í tækinu þínu.

• Önnur forrit og hugbúnaður sem henta Symbian-stýrikerfinu.

Uppsetningarskrárnar hafa endinguna .sis eða .sisx. Settu aðeins
upp hugbúnað sem er sérstaklega hannaður fyrir tækið.

background image

64

U m s j ó n m e ð g ö g n u m

Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og annan hugbúnað frá traustum
aðilum, t.d. forrit með Symbian Signed eða forrit sem hafa verið prófuð með
Java Verified

TM

.

Hægt er að flytja uppsetningaskrár í tækið þitt frá samhæfri tölvu, hlaða
þeim niður meðan þú vafrar eða senda þær til þín sem margmiðlunarboð,
sem tölvupóstsviðhengi eða með Bluetooth-tengingu. Þú getur notað Nokia
Application Installer í Nokia PC Suite til að setja upp forrit í tækinu eða
á minniskorti.

Til að finna uppsett forrit velurðu >

Forrit

>

Forrit. mín

.

Til að opna Stjórnun forrita velurðu >

Stillingar

>

Gagnastjóri

>

Stj. forrita

.