Nokia 6210 Navigator - Ytri símalæsing

background image

Ytri símalæsing

Til að koma í veg fyrir að tækið sé notað í leyfisleysi er hægt að fjarlæsa tækinu
og minniskortinu með textaskilaboðum. Velja þarf texta í skilaboðin og til að
læsa tækinu eru svo skilaboðin send í tækið. Til að opna tækið á ný þarftu
læsingarnúmerið.

Til að hægt sé að fjarlæsa tækinu og velja hvaða texta skuli nota í skilaboðin
skaltu velja

>

Stillingar

>

Símstill.

>

Almennar

>

Öryggi

>

Sími og SIM-kort

>

Ytri símalæsing

>

Kveikt

. Sláðu inn skilaboðin (5 til 20 stafi), staðfestu þau og

sláðu inn læsingarnúmerið.