Nokia 6210 Navigator - Flutningur símtals

background image

Flutningur símtals

1. Veldu

>

Stillingar

>

Símstill.

>

Sími

>

Símtalsflutn.

(sérþjónusta).

2. Veldu hvaða innhringingar þú vilt flytja, til dæmis

Símtöl

.

3. Veldu flutningsvalkost. Til að flytja til dæmis símtöl þegar númerið er á tali eða

símtölum er hafnað skaltu velja

Ef á tali

.

4. Veldu

Valkostir

>

Virkja

og símanúmerið sem þú vilt flytja símtölin í. Margir

flutningsvalkostir geta verið virkir samtímis.

Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt samtímis.