Nokia 6210 Navigator - Símkerfi

background image

Símkerfi

Veldu

>

Stillingar

>

Símstill.

>

Sími

>

Símkerfi

og úr eftirfarandi:

Símkerfi

- Til að velja hvaða símkerfi skal nota (þetta birtist aðeins ef

þjónustuveitan styður það). Ef þú velur

Tvöfalt kerfi

notar tækið GSM- eða

UMTS-símkerfið sjálfkrafa.

background image

25

S í m t ö l

Val á símafyrirtæki

- Til að stilla tækið þannig að það leiti að og velji sjálfvirkt

eitt af þeim símkerfum sem eru í boði skaltu velja

Sjálfvirkt

. Til að velja tiltekið

símkerfi handvirkt af lista skaltu velja

Handvirkt

. Símkerfið sem er valið verður

að vera með reikisamning við heimakerfið þitt.

Um endurvarpa

(sérþjónusta) - Til að stilla tækið þannig að það gefi til kynna

þegar það er notað í símkerfi sem byggist á örbylgjutækni (MCN) og til að virkja
móttöku upplýsinga um endurvarpa.