Nokia 6210 Navigator - Símtöl

background image

Símtöl

Veldu

>

Stillingar

>

Símstill.

>

Sími

>

Símtöl

og úr eftirfarandi:

Senda mitt númer

(sérþjónusta) - Til að símanúmerið þitt birtist eða birtist ekki hjá

þeim aðila sem þú hringir í.

Símtal í bið

(sérþjónusta) - Sjá „Símtal í bið“ á bls. 22.

Hafna símtali með skilab.

og

Texti skilaboða

- Sjá „Símtali svarað eða hafnað“

á bls. 22.

Eigin mynd í mót. símtali

- Til að velja hvort þú leyfir að hreyfimyndin af þér sé

send þegar þú færð myndsímtal.

background image

24

S í m t ö l

Mynd í myndsímtali

- Til að velja kyrrmynd sem birtist þegar þú hafnar

myndsímtali.

Sjálfvirkt endurval

- Til að láta tækið gera allt að tíu tilraunir til að hringja aftur

í númer sem ekki náðist samband við.

Sýna lengd símtala

og

Samantekt símtals

- Til að láta tækið sýna lengd símtals

meðan það fer fram og áætlaða lengd síðasta símtals.

Hraðval

- Sjá „Hraðval“ á bls. 21.

Takkasvar

- Til að geta svarað símtölum með því að styðja stuttlega á hvaða

takka sem er, fyrir utan vinstri og hægri valtakkana, hljóðstyrkstakkana og
hætta-takkann

Lína í notkun

(sérþjónusta) - Til að velja hvaða símalínu á að nota til að hringja

og senda stutt skilaboð. Þetta sést aðeins ef SIM-kortið styður tvær símalínur.

Línuskipting

(sérþjónusta) - Til að gera línuvalið virkat eða óvirkt.