Nokia 6210 Navigator - Samnýting hreyfimynda

background image

Samnýting hreyfimynda

Tenging á milli einstaklinga er einnig þekkt undir heitinu SIP-tenging (Session
Initiation Protocol). Fáðu upplýsingar hjá þjónusutveitunni um SIP-sniðstillingar
tækisins áður en samnýting hreyfimynda er notuð.

Veldu

>

Stillingar

>

Símstill.

>

Tenging

>

Samn. hreyfim.

og úr eftirfarandi:

Samnýting hreyfimynda

- Til að velja hvort samnýting hreyfimynda sé virk.

SIP-snið

- Til að velja SIP-snið.

Vistun myndskeiða

- Til að stilla hvort rauntímahreyfimyndir séu vistaðar

sjálfvirkt.

Minni fyrir vistun

- Til að velja hvort vista skuli hreyfimyndir í minni tækisins

eða á minniskorti.

background image

26

S í m t ö l

Tónn ef samnýt. möguleg

- Til að láta viðvörunartón heyrast ef samnýting

hreyfimynda er tiltæk meðan símtal fer fram.

Ef þú þekkir SIP-vistfang viðtakanda getur þú vistað það í Tengiliðum. Veldu >

Tengiliðir

, tengiliðinn og

Valkostir

>

Breyta

>

Valkostir

>

Bæta við upplýsingum

>

SIP

eða

Samnýta hreyfimynd

. Sláðu inn SIP-vistfangið (notandanafn@vistfang).

Hægt er að nota IP-tölu í stað vistfangs.