Nokia 6210 Navigator - Talhólf

background image

Talhólf

Til að hringja í talhólfið (sérþjónusta) heldurðu 1 inni í biðstöðu. Hægt er að hafa
talhólf fyrir venjuleg símtöl og margar símalínur.

Til að velja talhólfsnúmer ef það hefur ekki verið gert, skaltu velja >

Stillingar

>

Talhólf

. Flettu að

Raddtalhólf

og sláðu inn viðeigandi talhólfsnúmer. Til að breyta

talhólfsnúmerinu skaltu velja

Valkostir

>

Breyta númeri

. Nánari upplýsingar um

talhólfsnúmer má fá hjá þjónustuveitunni.