Nokia 6210 Navigator - Þjónustuboð

background image

Þjónustuboð

Þjónustuboð (sérþjónusta) eru tilkynningar sem geta innihaldið textaskilaboð eða
netfang vafraþjónustu.

Til að skilgreina hvort þjónustuboð eru virk og hvort þeim er hlaðið niður sjálfkrafa
skaltu velja >

Skilaboð

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Þjónustuboð

.