Nokia 6210 Navigator - Innhólf

background image

Innhólf

Innhólf inniheldur móttekin skilaboð, fyrir utan tölvupóst og skilaboð frá
endurvarpa. Til að lesa móttekin skilaboð skaltu velja >

Skilaboð

>

Innhólf

og skilaboðin.

Til að sjá lista yfir miðlunarhluti sem eru í margmiðlunarboðunum skaltu opna
skilaboðin og velja

Valkostir

>

Hlutir

.

Tækið getur tekið við margs konar skilaboðum, svo sem skjátáknum
símafyrirtækis, nafnspjöldum, dagbókarfærslum og hringitónum. Hægt er að
vista efni þessara skilaboða í tækinu. Til að vista t.d. móttekna dagbókarfærslu
í dagbókinni skaltu velja

Valkostir

>

Vista í dagbók

.

Útlit skilaboða getur verið breytilegt eftir móttökutækinu.