Nokia 6210 Navigator - IMAP4 og POP3 pósthólf

background image

IMAP4 og POP3 pósthólf

Veldu

>

Skilaboð

og pósthólfið.

Tengjast pósthólfi?

birtist. Til að tengjast

pósthólfinu þínu (sérþjónusta) skaltu velja

, en til að sjá áður móttekinn

tölvupóst án tengingar skaltu velja

Nei

.

Til að tengjast síðan pósthólfinu skaltu velja

Valkostir

>

Tengja

. Þegar tenging er

virk skaltu velja

Valkostir

>

Aftengja

til að rjúfa gagnatengingu við ytra pósthólf.