Nokia 6210 Navigator - Leiðsögn til áfangastaðar

background image

Leiðsögn til áfangastaðar

Til að hefja leiðsögn skaltu velja stað, styðja á skruntakkann og velja

Aka til

eða

Ganga þangað

.

Þegar leiðsögn fyrir akandi vegfarendur er notuð í fyrsta skipti biður tækið ef til
vill um að þú veljir tungumál raddstýringarinnar. Til að skipta síðar um tungumál
skaltu velja

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Leiðsögn

>

Raddleiðsögn

á

aðalvalmynd Kortaforritsins. Raddleiðsögn fyrir gangandi vegfarendur er ekki
í boði.

Til að skipta milli kortaskjámynda meðan leiðsögn fer fram skaltu styðja á
skruntakkann og velja

Leiðarskjár

,

Yfirlitsskjár

eða

Örvaskjár

.

Til að hafna leiðinni sem búin var til og nota aðra leið skaltu velja

Valkostir

>

Önnur leið

.

Til að stöðva leiðsögnina skaltu velja

Valkostir

>

Stöðva

.