Nokia 6210 Navigator - Staðir fundnir

background image

Staðir fundnir

Til að finna stað í borginni eða svæðinu sem er á kortinu skaltu slá inn
heimilisfangið, að fullu eða hluta til, í leitarreitinn og velja

Leita

. Til að finna stað í

annarri borg skaltu slá inn borgina og allt heimilisfangið, eða hluta þess, og velja

Leita

. Ef það er mögulegt skaltu skrifa nafn borgarinnar á máli viðkomandi lands

eða ensku. Ef vafi leikur á að heimilisfangið sé rétt skaltu einungis slá inn fyrstu
þrjá bókstafi þess. Til af finna borg í öðru landi skaltu slá inn nafn landsins á ensku
eða þriggja stafa ISO-landsnúmerið og borgina. Til að finna t.d. London með því að
nota landsnúmerið slærðu inn GBR London og velur

Leita

.

Til að finna sérstakt heimilisfang skaltu velja

Valkostir

>

Leita

>

Heimilisföng

.

Land/Svæði *

og

Borg eða póstnúmer

verður að slá inn.

Til að vafra um eða leita að áhugaverðum stöðum á þínu svæði skaltu
velja

Valkostir

>

Leita

>

Staðir

og flokk. Til að finna hótel velurðu til dæmis

Valkostir

>

Leita

>

Staðir

>

Gisting

. Hægt er að finna hótel eftir nafni með því að

slá nafnið inn og velja

Leita

eða skoða hótelin og velja flokk eða

Leita að öllu

.

Til að finna heimilisfang sem er vistað í Tengiliðum skaltu velja

Valkostir

>

Leita

>

Heimilisföng

>

Valkostir

>

Velja úr tengiliðum

.