Nokia 6210 Navigator - Vistað efni skoðað

background image

Vistað efni skoðað

Til að skoða staðsetningar eða leiðir sem vistaðar eru í tækinu skaltu velja

Valkostir

>

Uppáhalds

>

Staðirnir mínir

eða

Leiðir

. Staðsetningar sem eru

vistaðar í

Leiðarm.

birtast í

Staðirnir mínir

.

background image

40

S t a ð s e t n i n g

Til að kanna hvaða stöðum þú hefur leitað að á kortinu skaltu velja

Valkostir

>

Uppáhalds

>

Farnar slóðir

.

Til að búa til safn yfir uppáhaldsstaðina skaltu velja

Valkostir

>

Uppáhalds

>

Söfn

>

Nýtt safn

. Sláðu inn heiti safnsins. Til að bæta stöðum í safnið skaltu opna

Staðirnir mínir

, fletta að stað, styðja á skruntakkann og velja

Bæta við safnið

.