Nokia 6210 Navigator - Víðmyndir teknar

background image

Víðmyndir teknar

Til að ræsa víðmyndarstillinguna í aðalmyndavélinni skaltu fletta til vinstri eða
hægri til að opna tækjastikuna og velja

.

Til að hefja töku á víðmynd skaltu styðja á myndavélartakkann og snúa
myndavélinni hægt til vinstri eða hægri. Myndavélin tekur víðmyndina og birtir
hana samtímis sem þú snýrð henni. Ef örin á skjánum verður rauð snýrðu of hratt
og myndin verður óskýr. Ekki er hægt að skipta um átt. Til að stöðva myndatökuna
skaltu styðja á myndavélartakkann.