Nokia 6210 Navigator - My Nokia

background image

My Nokia

My Nokia er ókeypis þjónustu sem sendir þér ábendingar, góð ráð og stuðning
við Nokia-tækið þitt með reglubundnu millibili í textaskilaboðum. Ef My Nokia
þjónustan er tiltæk í heimalandi þínu, og þjónustuaðilinn styður hana, spyr tækið
hvort þú viljir nýta þér My Nokia þjónustuna þegar búið er að stilla tíma- og
dagsetningu.

Veldu tungumál fyrir þjónustuna. Tækið endurræsist ef nýtt tungumál er
valið. Til að skrá þig í My Nokia þjónustuna skaltu velja

Samþykkja

og fylgja

leiðbeiningunum á skjánum.

Til að skrá þig seinna skaltu velja >

Hjálp

>

My Nokia

.