Nokia 6210 Navigator - Minniskort fjarlægt

background image

Minniskort fjarlægt

Mikilvægt: Fjarlægið ekki minniskortið meðan á aðgerð stendur og kortið
er í notkun. Ef kortið er fjarlægt í miðri aðgerð getur það valdið skemmdum á
minniskortinu og tækinu sjálfu og gögn sem geymd eru á kortinu geta skemmst.

1. Í biðstöðu skaltu styðja stuttlega á rofann.

2. Flettu að

Fjarl. minniskort

og veldu

Í lagi

>

.

3. Opnaðu raufina fyrir minniskortið.

4. Ýttu varlega á kortið til að losa það.

5. Dragðu kortið út og veldu

Í lagi

.

6. Lokaðu raufinni.