
Minniskorti komið fyrir
Gættu þess að minniskortið fylgir kannski með tækinu og er ef til vill á sínum stað.
1. Opnaðu raufina fyrir minniskortið.
2. Settu minniskortið í raufina
þannig að gyllti snertiflöturinn
snúi niður. Ýttu kortinu varlega
á sinn stað.
3. Lokaðu raufinni.