Nokia 6210 Navigator - Opnunarforrit

background image

Opnunarforrit

Velkomin/n

-forritið opnast þegar kveikt er á tækinu í fyrsta skipti. Með

Velkomin/n

-forritinu færðu aðgang að eftirfarandi forritum:

Stillingahjálp

- Til að setja upp stillingar fyrir tengingar. Sjá „Stillingahjálp“

á bls. 12.

Tölvupóstur

- Til að setja upp stillingar fyrir tölvupóst. Sjá „Stillingar fyrir

tölvupóst“ á bls. 33.

Símaflutn.

- Til að afritaða eða samstilla gögn frá öðrum samhæfum tækjum.

Kennsla

- Til að kynna þér aðgerðir tækisins og hvernig þær eru notaðar. Til að

ræsa kennsluefnið seinna skaltu velja >

Hjálp

>

Kennsla

og síðan tiltekið efni.

Til að opna

Velkomin/n

seinna velurðu >

Hjálp

>

Velkomin/n

.