
■ Rafhlaðan hlaðin
Búið er að hlaða rafhlöðuna, en ekki er víst að hún sé fullhlaðin.
1. Hleðslutækið er tengt við rafmagn.
2. Stingdu hleðslutækinu í samband
við tækið. Hægt er að nota tækið
á meðan það er í hleðslu.
3. Þegar rafhlaðan er fullhlaðin
skaltu taka fyrst hleðslutækið
úr sambandi við tækið og síðan
úr innstungunni.

11
F y r s t u s k r e f i n
Ef rafhlaðan er alveg tæmd geta liðið nokkrar mínútur þar til hleðsluvísirinn birtist
á skjánum eða þar til hægt er að hringja.
Hleðslutíminn fer eftir hleðslutækinu og rafhlöðunni.