■ (U)SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir
Þetta tæki notar BL-5F rafhlöður.
1. Til að opna bakhlið tækisins ýtirðu
á sleppitakkann sem losar hana.
2. Taktu bakhliðina af tækinu.
3. Fjarlægðu rafhlöðuna með því að
lyfta upp öðrum enda hennar.
4. Renndu (U)SIM-kortinu inn í
SIM-kortsfestinguna. Gættu þess
að gyllti snertiflötur kortsins snúi
niður í tækinu og að skáhorn þess
snúi að raufinni.
5. Rafhlaðan er sett aftur á sinn stað.
6. Bakhliðin er síðan sett á sinn stað.