Nokia 6210 Navigator - Útvarp

background image

Útvarp

Til að kveikja á útvarpinu skaltu velja >

Forrit

>

Radio

. Veldu

Hætta

til að

slökkva á útvarpinu.

Þegar þú kveikir á útvarpinu í fyrsta skipti sýnir hjálparforrit hvernig á að vista
staðbundnar útvarpsstöðvar (sérþjónusta).

Þjónustuveitan gefur upplýsingar um hvort þjónustan er tiltæk og hvað sjónræna
þjónustan og stöðvalistaþjónustan kosta.

FM-útvarpið þarf annað loftnet en það sem er í þráðlausa tækinu. Samhæft höfuðtól eða
aukahlutur þarf að vera tengdur tækinu ef FM-útvarpið á að virka rétt.

background image

53

F o r r i t t æ k i s i n s

Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum hljóðstyrk. Stöðug áraun af
háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu
þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.

Útvarpið styður Radio Data System (RDS). Útvarpsstöðvar sem styðja RDS geta
birt upplýsingar, svo sem heiti viðkomandi stöðvar. Ef stillt er á RDS er einnig
reynt að finna aðra tíðni fyrir stöðina sem verið er að hlusta á, ef móttökuskilyrði
eru slæm. Til að láta tækið leita sjálfvirkt að annarri tíðni velurðu

Valkostir

>

Stillingar

>

Aðrar tíðnir

>

Kveikt á sjálfvirk. leit

.