
Útvarpsaðgerðir
Til að stilla hljóðstyrkinn skaltu styðja á hljóðstyrkstakkana.
Ef einhverjar stöðvar eru vistaðar skaltu fletta til vinstri eða hægri til næstu eða
fyrri stöðva.
Hægt er að hringja eða svara hringingu meðan hlustað er á útvarpið. Hljóðið er
tekið af útvarpinu á meðan símtal fer fram.
Hægt er að hluta á úvarpið í bakgrunninum þegar farið er í biðstöðu með því að
velja
Valkostir
>
Spila í bakgrunni
.