Nokia 6210 Navigator - Netvarpsþættir spilaðir

background image

Netvarpsþættir spilaðir

Til að spila þætti skaltu opna netvarpið. Upplýsingar um skrána eru undir hverjum
þætti.

Til að spila þátt sem hlaðið hefur verið niður velurðu >

Forrit

>

Tónlistarsp.

>

Netvörp

.

Til að uppfæra valið netvarp, eða merkt netvörp, til að fá nýjan þátt, skaltu velja

Valkostir

>

Uppfæra

.

Til að bæta við nýju netvarpi með því að slá inn veffang þess skaltu

Valkostir

>

Nýtt podcast

. Til að breyta veffangi netvarpsins sem þú valdir skaltu velja

Breyta

.

Til að uppfæra, eyða eða senda hóp valinna netvarpsþátta í einu skaltu velja

Valkostir

>

Merkja/Afmerkja

, merkja netvörpin og velja

Valkostir

og viðkomandi

aðgerð.

Til að opna vefsíðu netvarpsins (sérþjónusta) skaltu velja

Valkostir

>

Opna vefsíðu

.

Í sumum tilvikum er hægt að hafa samskipti við þá sem standa að gerð netvarpa
með því að gera athugasemdir eða kjósa. Til að tengjast internetinu í þeim tilgangi
skaltu velja

Valkostir

>

Skoða athugasemdir

.