Nokia 6210 Navigator - Niðurhöl

background image

Niðurhöl

Til að sjá hvaða netvarpsþáttum þú ert áskrifandi að skaltu velja >

Forrit

>

Podcasting

>

Podcasts

. Til að sjá heiti einstakra þátta velurðu titilinn.

background image

52

F o r r i t t æ k i s i n s

Til að hefja niðurhalið velurðu titil þáttarins. Til að hlaða niður (eða halda áfram
niðurhali á) völdum eða merktum þáttum velurðu

Valkostir

>

Hlaða niður

eða

Halda niðurhali áfram

. Hægt er að hlaða niður mörgum þáttum á sama tíma.

Til að spila hluta af netvarpi meðan á niðurhali stendur eða þegar því hefur verið
hlaðið niður velurðu

Podcasts

og netvarpið, flettir að þættinum sem hlaðið er

niður og velur

Valkostir

>

Spila sýnishorn

.

Netvörp sem hefur verið hlaðið niður að fullu vistast í netvarpsmöppunni
í tónlistarspilaranum þegar tónlistarsafnið er uppfært.