Nokia 6210 Navigator - Flutningur tónlistar

background image

Flutningur tónlistar

Hægt er að kaupa tónlist sem er varin með WMDRM í verslunum á netinu og flytja
hana í tækið.

Til að uppfæra safnið þegar búið er að uppfæra lagavalið í tækinu skaltu velja >

Forrit

>

Tónlistarsp.

>

Valkostir

>

Uppfæra safn

.