Flutningur tónlistar úr tölvu
Til að samstilla tónlistina við Windows Media Player skaltu stinga USB-snúrunni
í samband og velja
Efnisflutningur
sem tengiaðferð. Aðeins er hægt að flytja
tónlistarskrár sem eru varðar með WMDRM með efnisflutningi. Setja þarf
samhæft minniskort í tækið.
Til að nota Nokia Music Manager í Nokia PC Suite, sjá Nokia PC Suite
leiðarvísirinn.