Nokia-tónlistarverslun
Í Nokia-tónlistarversluninni (sérþjónusta) er hægt að leita að, skoða og
kaupa tónlist til að hlaða niður í tækið. Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir
50
F o r r i t t æ k i s i n s
þjónustunni áður en hægt er að kaupa tónlist. Upplýsingar um aðgengi að
Nokia-tónlistarversluninni í heimalandi þínu eru á slóðinni www.music.nokia.com.
Til að fá aðgang að Nokia-tónlistarversluninni þarftu að vera með gildan
internetaðgangsstað (IAP) í tækinu. Til að opna Nokia-tónlistarverslunina
skaltu velja
>
Forrit
>
Tónlistarsp.
>
Valkostir
>
Opna Tónlistarverslun
.