■ Upptaka
Með talupptöku er hægt að taka upp símtöl og talboð. Þegar símtal er tekið upp
heyra allir viðkomandi hljóðmerki meðan á upptöku stendur.
Veldu
>
Forrit
>
Upptaka
. Til að taka upp hljóðinnskot skaltu velja
Valkostir
>
Taka upp hljóð
eða
. Til að hlusta á upptökuna skaltu velja
. Upptökuskrárnar
eru vistaðar í möppunni hljóðskrár í Galleríinu.
Ekki er hægt að nota upptökutækið þegar gagnasímtal eða GPRS-tenging er virk.