
Yfirlit síðu
Með Síðuyfirliti er hægt að fara hraðar yfir á tiltekinn hluta vefsíðu. Ekki er víst að
yfirlit sé yfir allar síður.
Til að sýna yfirlit síðunnar sem er uppi skaltu styðja á 8. Flettu upp eða niður til
að finna tiltekinn stað á síðunni. Styddu aftur á 8 til að auka aðdrátt og skoða
tiltekinn hluta síðunnar.