 
■ Ferðaorðabók
Notaðu orðabókina til að þýða orð úr einu tungumáli í annað.
Veldu
>
Skrifstofa
>
Orðabók
. Enska er sjálfgefið tungumál tækisins. Hægt er að
bæta við tveimur tungumálum. Veldu
Valkostir
>
Tungumál
>
Sækja tungumál
til að bæta við tungumáli. Hægt er að fjarlægja tungumál, að ensku undanskilinni, 
og bæta við nýjum. Tungumálin eru ókeypis en niðurhal getur falið í sér stórar 
gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar. Upplýsingar um 
gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Á skjánum birtast skammstafanir fyrir frummálið og markmálið. Til að skipta um 
frum- og markmál skaltu velja 
Valkostir
>
Tungumál
>
Frummál
og
Markmál
.
Sláðu inn orðið sem á að þýða og veldu
Þýða
. Til að heyra orðið borið fram skaltu
velja
Hlusta
.