Nokia 6210 Navigator - Umreiknari

background image

Umreiknari

Veldu

>

Skrifstofa

>

Umreiknari

. Hægt er að umreikna mælieiningar eins og

lengd úr einni einingu í aðra, t.d. úr yard í metra.

Nákvæmni umreiknarans er takmörkuð og sléttunarvillur eru hugsanlegar.

Áður en þú getur umreiknað gjaldmiðil þarftu að velja grunngjaldmiðil (yfirleitt
gjaldmiðill heimalands notenda) og tilgreina gengi. Gengi grunngjaldmiðilsins
er alltaf 1. Veldu

Gjaldmiðill

sem tegund mælieiningar og veldu

Valkostir

>

Gengisskráning

. Til að skipta um grunngjaldmiðil skaltu velja nýja gjaldmiðilinn og

síðan

Valkostir

>

Nota sem grunngj.miðil

. Til að bæta við gengi, skaltu fletta að

gjaldmiðlinum og sláð inn nýtt gengi.

background image

60

S k r i f s t o f u f o r r i t

Eftir að þú hefur slegið inn nauðsynlegar gengisskráningar getur þú umreiknað
gjaldmiðla. Sláðu inn gildið sem á að umreikna í fyrsta upphæðarreitinn. Hinn
upphæðarreiturinn breytist sjálfkrafa.

Til athugunar: Þegar grunngjaldmiðli er breytt verður að færa inn nýjar
gengistölur þar sem allar fyrri gengistölur eru hreinsaðar.