Nokia 6210 Navigator - Almennt

background image

Almennt

Veldu

>

Stillingar

>

Símstill.

>

Almennar

og úr eftirfarandi:

Sérstillingar

- Til að stilla skjáinn, biðstöðu, tóna (svo sem hringitóna), tungumál,

þemu og raddskipanir.

Dagur og tími

- Til að stilla tíma og dagsetningu og sniðið á skjánum.

Aukahlutir

- Til að breyta stillingum fyrir aukahlut. Veldu aukahlut og þá stillingu

sem þú vilt.

Opn./lokun síma

- Til að breyta stillingum fyrir skyggnur. Sjá „Takkalás (takkavari)“

á bls. 17, „Venjulegt símtal“ á bls. 20 og „Símtali svarað eða hafnað“ á bls. 22.

Stillingar Sensor

- Til að stilla hvaða aðgerðum hröðunarmælir fylgist með

í tækinu og ræsa tiltekin skynjaraviðbrögð.

background image

62

S t i l l i n g a r

Öryggi

- Til að breyta stillingum tækisins og SIM-kortsins, svo sem PIN- og

læsingarnúmerum; til að sjá upplýsingar um öryggisvottorð og staðfesta
sannvottun, og skoða og breyta öryggiseiningum.

Þegar öryggisaðgerðir sem takmarka símtöl eru í notkun (svo sem útilokun, lokaður
notendahópur og fast númeraval) kann að vera hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið
sem er forritað í tækið.

Forstillingar

- Til að færa sumar stillingarnar aftur í upprunalegt horf.

Nota þarf læsingarnúmerið.

Staðsetning

(sérþjónusta) - Til að breyta staðsetningarstillingum.

Sjá „Staðsetningarstillingar“ á bls. 36.