Nokia 6210 Navigator - Minni tækisins afritað og enduruppsett

background image

Minni tækisins afritað og enduruppsett

Til að taka öryggisafrit af gögnum í minni tækisins og setja það á minniskort eða
setja aftur inn gögn af minniskortinu skaltu velja

Valkostir

>

Afrita minni símans

í Skráarstj. eða

Enduruppsetja af m.korti

. Aðeins er hægt að taka öryggisafrit af

minni tækisins og setja það aftur í sama tæki.