Nokia 6210 Navigator - Stjórnun tækis

background image

Stjórnun tækis

Hægt er að tengjast miðlara með Stjórnun tækis og fá stillingar fyrir tækið, búa til
ný miðlarasnið eða sjá og vinna með þau miðlarasnið sem eru til staðar. Þú getur
fengið stillingar frá þjónustuveitunni eða upplýsingadeild fyrirtækisins.

Veldu

>

Stillingar

>

Gagnastjóri

>

Stj. tækis

til að opna Stjórnun tækis.

background image

67

T e n g i n g a r