Nokia 6210 Navigator - Gögn send

background image

Gögn send

1. Opnaðu forritið sem geymir hlutinn sem þú vilt senda.

2. Flettu að efninu sem þú ætlar að senda og veldu

Valkostir

>

Senda

>

Með Bluetooth

.

3. Tækið byrjar að leita að tækjum á svæðinu. Pöruð tæki eru auðkennd með

.

Sum tæki geta aðeins sýnt eingild vistföng sín. Til að finna eingilt
auðkennisnúmer tækisins skaltu slá inn kóðann *#2820# í biðstöðu.

Ef þú hefur áður leitað að tækjum birtist listi yfir þau tæki sem fundust við þá
leit. Til að hefja nýja leit velurðu

Fleiri tæki

.

4. Veldu tækið sem þú vilt tengjast.

5. Ef hitt tækið fer fram á pörun áður en hægt er að senda gögn heyrist

hljóðmerki og beðið er um lykilorð. Búðu til eigið lykilorð og samnýttu
það með eiganda hins tækisins. Ekki þarf að leggja lykilorðið á minnið.