■ Gögn flutt eða samstillt
Með Símaflutningi er hægt að afrita eða samstilla tengiliði, dagbókarfærslur og
jafnvel önnur gögn, svo sem hreyfimyndir og kyrrmyndir um Bluetooth-tengingu
úr samhæfu tæki.
Það fer eftir hinu tækinu hvort samstilling er möguleg og hvort aðeins er hægt að
afrita gögn einu sinni.
68
T e n g i n g a r
1. Til að flytja eða samstilla gögn velurðu >
Stillingar
>
Tenging
>
Símaflutn.
.
Þegar Símaflutningur er notaður í fyrsta sinn birtast upplýsingar um forritið á
skjánum. Til að hefja gagnaflutning velurðu
Áfram
.
Hafir þú notað Símaflutning skaltu velja táknið
Ræsa samstill.
,
Ræsa afritun
eða
Ræsa sendingu
.
2. Para þarf tækin til að hægt sé að flytja gögn um Bluetooth.
Það fer eftir gerð hins tækisins hvort forrit er sent og sett upp í því svo að hægt
sé að flytja gögn. Fylgdu fyrirmælunum á skjánum.
3. Veldu hvaða efni þú vilt flytja í tækið.
4. Efnið er flutt í tækið. Flutningstíminn fer eftir því hve mikið af gögnum er flutt.
Hægt er að stöðva flutning og halda honum áfram síðar.