■ USB-tenging
Tengdu USB-snúruna til að koma á gagnatengingu milli tækisins og samhæfrar
tölvu.
Veldu
>
Stillingar
>
Tenging
>
USB-snúra
og úr eftirfarandi:
USB-tengistilling
- Til að velja sjálfgefnu USB-stillinguna eða breyta um stillingu.
Veldu
PC Suite
til að nota tækið með Nokia PC Suite;
Gagnaflutningur
til að opna
skrár á minniskortinu sem gagnageymslutæki;
Myndflutningur
til að nota tækið
með samhæfum PictBridge-prentara eða
Efnisflutningur
til að samstilla
miðlunarskrár, svo sem tónlist, við samhæfa útgáfu af Windows Media Player.
Spyrja við tengingu
- Til að tækið spyrji um tilgang tengingar í hvert sinn sem
snúran er tengd skaltu velja
Já
. Til að sjálfgefinn hamur verði sjálfvirkt virkur
skaltu velja
Nei
.
Þegar búið er að flytja gögn skal gæta þess að óhætt sé að taka
USB-gagnasnúruna úr sambandi við tölvuna.