
■ Ytri samstilling
Með samstillingarforritinu er hægt að samstilla gögn, svo sem dagbókarfærslur,
tengiliði og minnismiða við samhæfa tölvu eða ytri netþjón.
Veldu
>
Stillingar
>
Tenging
>
Samstilling
.
Til að búa til nýtt snið skaltu velja
Valkostir
>
Nýtt samstillingarsnið
og slá inn
stillingarinnar.
Til að samstilla gögn á aðalskjánum skaltu merkja þau og velja
Valkostir
>
Samstilla
.

71
T e n g i n g a r