
■ Biðstaða
Þegar kveikt er á tækinu, og það er skráð hjá símafyrirtæki, er það í biðstöðu og
tilbúið til notkunar.
Til að velja skjáglugga fyrir biðskjá velurðu >
Stillingar
>
Símstill.
>
Almennar
>
Sérstillingar
>
Biðstaða
>
Þema biðskjás
.
Halda skal tækinu frá seglum og segulsviðum þar sem þau kunna að kveikja á sumum
forritum.