Læsingarnúmer
Læsingarnúmerið (5 tölustafir) læsir tækinu. Forstillta númerið er 12345.
Breyttu númerinu og geymdu nýja númerið á leyndum og öruggum stað sem
er fjarri tækinu.
Til að breyta læsingarnúmerinu skaltu velja >
Stillingar
>
Símstill.
>
Almennar
>
Öryggi
>
Sími og SIM-kort
>
Læsingarkóði
. Til að gera sjálfvirka
læsingu tækisins virka skaltu velja
Sjálfv. læsingartími síma
>
Notandi skilgreinir
.
Ef þú gleymir númerinu og tækið er læst þarftu að leita til þjónustuaðila og e.tv.
greiða viðbótargjald. Nánari upplýsingar færðu hjá Nokia-þjónustuaðila eða
söluaðilanum.
Þegar tækið eða takkaborðið er læst kann að vera hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið
sem er forritað í tækið.