
PIN-númer
PIN-númerið (Personal Identification Number) eða UPIN-númerið (universal
personal identification number) (4-8 tölustafir) eru til að vernda SIM-kortið.
(U)PIN-númerið fylgir yfirleitt með SIM-kortinu. Til að stilla tækið þannig að
það biðji alltaf um númerið þegar kveikt er á því skaltu velja >
Stillingar
>
Símstill.
>
Almennar
>
Öryggi
>
Sími og SIM-kort
>
Beiðni um PIN-nr.
>
Virk
.

19
T æ k i ð
PIN2-númerið fylgir hugsanlega SIM-kortinu og er nauðsynlegt til að komast
í sumar aðgerðir.
Nauðsynlegt er að slá inn PIN-númer öryggiseiningar til að fá aðgang að
upplýsingum í öryggiseiningunni. PIN-númer undirskriftar er nauðsynlegt fyrir
rafrænu undirskriftina. PIN-númer öryggiseiningar og PIN-númer undirskriftar
fylgja SIM-kortinu ef það inniheldur öryggiseiningu.