
PUK-númer
PUK- (personal unblocking key) eða UPUK-númerin (universal personal
unblocking key) (8 tölustafir) þarf til að breyta lokuðum PIN- og UPIN-númerum.
PUK2-númer er nauðsynlegt til að breyta læstu PIN2-númeri.
Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá númerin, ef þörf krefur.