■ Snúningur skjás
Í tækinu er hröðunarmælir sem skynjar hreyfingar tækisins.
Til að snúa því sem birt er á skjánum sjálfvirkt þegar tækinu er snúið til vinstri
eða til baka í lóðrétta stöðu skaltu velja >
Stillingar
>
Símstill.
>
Almennar
>
Stillingar Sensor
>
Sensor Kveikja
. Ekki er víst öll forrit og aðgerðir símans styðji
snúning á því sem birt er á skjánum.