
■ Takkar og hlutar
1 - Eyrnatól
2 - Aukamyndavélarlinsa
3 - Ljósnemi
4 - Skjár
5 - Hægri og vinstri valtakkar
6 - Navi
TM
-skruntakki, hér eftir kallaður skruntakki,
og skruntakkaljós umhverfis hann.
7 - Valmyndartakki
8 - Hreinsitakki
9 - Hringitakki
10 - Rofi/Hætta-takki
11 - Leiðsögutakki með GPS-ljósi
12 - Talnatakkar
13 - Tengi við hleðslutæki
14 - Tengi fyrir heyrnartól
15 - Hljóðstyrkstakkar
16 - Myndavélartakki
17 - Flass
18 - Aðalmyndavélarlinsa
19 - Hátalari
20 - Micro USB-tengi
21 - Rauf fyrir minniskort
22 - Sleppitakki fyrir bakhlið
23 - Hljóðnemi
Við lengri aðgerðir getur tækið hitnað. Það er í flestum tilvikum eðlilegt. Ef þú telur tækið
ekki vinna rétt skaltu fara með það til næsta viðurkennda þjónustuaðila.

14
T æ k i ð